Skip to main content

Sorpflokkunarkerfi Háskóla Íslands

Sorpflokkarnir

Háskólinn er samfélag nemenda og starfsfólks og einn stærsti vinnustaður landsins. Háskólaborgararnir eru því stór hluti neytenda landsins og rétt eins og öðrum fylgir þeim sorp. Allt sem fer óflokkað í ruslatunnuna endar á einn eða annan hátt úti í náttúrunni og því er nauðsynlegt að flokka allt sorp sem okkur fylgir.

En hvernig virkar flokkunarkerfið í HÍ? 

Ef þið hafið einhverjar spurningar varðandi sorpflokkunina skal senda vefpóst á umhverfismal@hi.is

Að lokum. Auðlindir jarðar eru takmarkaðar og því er mikilvægt að nýta þær vel, stunda neyslu í hófi og endurnýta eða endurvinna það sem við erum með undir höndunum. Við skilgreinum sorp sem eitthvað sem við ætlum ekki að nota framar, en það þýðir samt ekki að efnið hafi breyst eða misst notagildi sitt. Með því að endurvinna er komið í veg fyrir óþarfa sóun þó enn betra sé að forðast að kaupa drasl eða óþarfa umbúðir sem enda strax í ruslinu. 

Tengt efni
Ítarefni